Guttinn fór á kostum í veiðinni
Silungsveiðin hefur víða gengið mjög vel og margir fóru til veiða um helgina og fiskarnir virðast vel haldnir og vænir. „Mjög góð veiði er á Arnarvatnsheiðinni og fallegir fiskar að veiðast,“ sagði Andri Þór Arinbjörnsson í samtali um ferð sína