Margar laxveiðiár eins og stórfljót eftir metrigningar
Veðurfarið síðustu daga minnir mest á hamfarir, stórrigningar dag eftur dag og margar ár á stórum hluta landsins eins og stórfljót yfir að líta. Verst er þetta á Vesturlandi og árnar taka nokkra daga að jafna sig en það verður
