Ytri-Rangá á toppnum, sá stóri slapp
„Við vinirnir vorum að koma úr Ytri-Rangá. Við grínumst oft með það að við séum einhendugengið,“ segir Ásgeir Ólafsson og bætir við; „þegar við mætum til veiða í Ytri, enda notum við eingöngu einhendu flugustangir sem eru að mínu mati
