FréttirVeiðitölur

Rigning að bjarga einhverju, súrsætt víða

Bleikju landað í Víðidalsá í Húnvatnssýslu í dag.  Yifir 100 laxar hafa veiðst í ánni /Mynd: María Gunnarsdóttir

Það er byrjað að rigna víða en hvort það bjargað er ekki vitað með vissu. Það er súrsætt víða og mjög róleg veiði. Þverá í Borgarfirði er að toppnum svo í öðru sæti er Jökla og svo Selá i Vopnafirði.
Hnúðlaxinn er kominn en lítið talað um hann og smáir laxar, eitt og tvö pund. Skrítið sumar líður áfram, allt hefur sinn endi. Regnið gæti bjargað einhverju, það er málið.

VEIÐISVÆÐIDAGSETNINGLAXSTANGIRFYRRA ÁRS LOKATÖLUR (2024)
Þverá/Kjarará30. júlí91814(13)2239
Jökla (Kaldá og Laxá)30. júlí6778(8)1163
Selá í Vopnafirði30. júlí6146(6)1349
Norðurá í Borgarfirði30. júlí56215(12)1703
Þjórsá – Urriðafoss23. júlí5104(4)719
Haffjarðará30. júlí4516(6)802
Elliðaár30. júlí4256(6)938
Miðfjarðará30. júlí42510(8)2458
Hofsá í Vopnafirði30. júlí3726(6)1089
Grímsá í Borgarfirði30. júlí2878(7)1123
Laxá í Leirársveit30. júlí2707(6)858
Laxá í Kjós30. júlí2528(7)911
Langá á Mýrum30. júlí24612(11)1292
Hítará30. júlí2134(4)431
Laxá í Aðaldal30. júlí21312(12)820
Ormarsá30. júlí1974(4)
Laxá á Ásum30. júlí1754(4)1008
Svalbarðsá30. júlí1643(3)429
Hafralónsá30. júlí1334(4)287
Miðfjarðará í Bakkafirði30. júlí1232(2)305
Sandá í Þistilfirði30. júlí1204(4)381
Laxá í Dölum30. júlí1176(6)1353
Skjálfandafljót30. júlí1177(7)382
Flókadalsá30. júlí1103(3)414
Vatnsdalsá30. júlí1036(6)684
Straumfjarðará30. júlí1005(5)366
Víðidalsá30. júlí998(8)789
Leirvogsá30. júlí962(2)279
Brennan30. júlí953(3)228
Straumar30. júlí952(2)171
Haukadalsá30. júlí815(5)428
Sog30. júlí798(4)
Skuggi30. júlí733(3)81
Fnjóská30. júlí688(8)170
Blanda30. júlí508(7)327
Mýrarkvísl30. júlí444(4)406
Hrútafjarðará30. júlí363(3)470
Úlfarsá (Korpa)30. júlí362(2)249
Laugardalsá30. júlí323(3)124
Flekkudalsá30. júlí313(3)148
Andakílsá30. júlí312(2)525
Miðá í Dölum30. júlí