Images

Heiðar logi Elíasson með flottan lax úr Andakílsá í Borgarfirði en fín veiði hefur verið í henni /Mynd Sindri
Fréttir

Andakílsá er skemmtileg veiðiá

Veiðiskapurinn gengur víða vel þessa dagana, vatn er mikið og fiskur að ganga á hverju flóði. Margar ár hafa gefið miklu meiri veiði en á sama tíma í fyrra sem boðar gott fyrir framhald veiða. „Veiðin gekk vel hjá okkur