Almennar upplýsingarSpói er stór vaðfugl, háfættur og rennilegur. Hann er grábrúnn með ljósum fjaðrajöðrum að ofan, á bringu og niður á kvið en annars ljós á kviði og neðan á vængjum, með dökkbrúnan koll og augnrák en ljósa brúnrák og kverk. Hvítur gumpur og neðri hluti
Verpur við vötn og tjarnir með silungi, frá sjávarmáli upp í 600 m hæð. Hreiðrið er stór en grunn laut á vatnsbakka eða í litlum hólma og myndast vel troðin slóð milli hreiðurs og vatns. Dvelur á veturna við strendur
Silkitoppa (fræðiheiti: Bombycilla garrulus) er spörfugl af silkitoppaætt sem svipar til stara að stærð og vexti. Hann hefur breiðan topp og rauðbrúnan til grábrúnan lit og svartan blett á hálskverk og við augar og gult endabelti á stéli. Einnig eru gult, hvítt og rautt í væng. Á fullorðnum
Það var frekar kuldalegt við Meðalfellsvatn í gær en einn og einn veiðimaður að renna fyrir fisk. Já það var skítkalt en það hefur hlýnað verulega miðað við síðustu daga. En útiveran er góð og fiskurinn er fyrir hendi bara að fá
Spói er stór vaðfugl, háfættur og rennilegur. Hann er grábrúnn með ljósum fjaðrajöðrum að ofan, á bringu og niður á kvið en annars ljós á kviði og neðan á vængjum, með dökkbrúnan koll og augnrák en ljósa brúnrák og kverk. Hvítur gumpur og neðri hluti baks
Helsinginn er önnur tveggja ,,svartra“ gæsa sem fara um landið, er á stærð við heiðagæs og blesgæs. Hann verður best greindur á áberandi skörpum skilum dökka litarins að ofan og hvíta litarins að neðan, svo og hvítu andliti, kverkum og