Flott bleikja úr Þingvallavatni
„Já við vorum að koma úr Þingvallavatni og þetta var fín veiðiferð,“ sagði Ævar Sveinsson þegar við heyrðum í honum og syni hans Hilmi Dan en hann veiddi þessa flottu bleikju. „Við fundum stað með miklu dýpi nálægt landi, tókum þar