Urriðasvæðið opnaði með stæl – boðið uppá veislu
„Já við vorum að opna Urriðasvæðið og það gekk vel, ég og sonurinn Emil Örn veiddum fimmtán fyrir hádegi, urriða, verulega væna fiska,” sagði Árni Friðleifsson, við Urriðasvæðið í Þingeyjarsýslu í morgun og það veiddust yfir hundrað urriðar. Veiðimenn voru sammála um að fiskurinn