24 flugur til jóla
Veiðihornið kynnir: Jóladagatölin 24 flugur til jóla sem Veiðihornið framleiðir til þess að stytta fluguveiðimönnum stundir á aðventunni eru á leið til landsins. Þegar veiðisveinarnir Flugusníkir, Lontukrækir, Sporðasleikir og Stangastaur lenda með jóladagatölin, lokum við fyrir forsöluna, en til mikils er að vinna