Fréttir

Óskar Aðalbjörnsson með flottann urriða.
Fréttir

Vetrarríki á veiðislóðum

„Já við vorum að veiða í Eldvatni og veiðin gekk rólega en hollið endaði í nokkrum fiskum, þetta var smá snjókoma á svæðinu,“ sagði Jónas Kári Eiríksson en hann var á veiðislóðum um helgina. Og veðurfarið var vetrarlegt og kalt. „Á sunnudaginn var

Björn K Rúnarsson, einn af leigutökum með flottan lax úr Vatnsdalsá
Fréttir

Tíu ára samningur í Vatnsdalsá, erfitt að gera langtímasamning

Í norðan garranum í Vatnsdalnum í gærkvöldi var samkvæmt frétt Sporðakasts gerður nýr samningur milli Veiðifélags Vatnsdalsár og GogP ehf á aðalfundi félagsins. Þetta eru sannarlega tímamót því samningurinn er til 10 ára og leigan fyrir laxahlutann hækkar ekkert á milli ára á tímabilinu.

Það hefur verið kalt á Þingvöllum en fiskur að veiðast
Fréttir

Kuldaboli bítur en fiskurinn tekur

Það hefur verið kalt síðan vorveiðin byrjaði og lítið að hlýna næstu daga. En veiðimenn reyna víða og það veiðast fiskar en mætti vera heldur meira. En einhvern tímann hlýnar auðvitað.  „Ætli það hafi ekki veiðst um 30 fiskar, var