Fréttir

Fréttir

Aðeins að sprautast inn fiskur

Svo virðist sem laxinn hafi aðeins komið í síðasta flóði og ekki eins mikið af fiski og menn áttu von á. Göngurnar hefðu mátt vera kraftmeiri, miðað við aðstæður. Vatnið er sæmilegt í ánum þessa dagana. „Já við félagarnir vorum

FréttirRannsóknir

Skelfilegar niðurstöður um erfðamengun í íslenskum laxi

Bændur, veiðiréttarhafar, allir sem hafa hagsmuni af stangveiði hér á landi og náttúruverndar-sinnar lýsa yfir miklum áhyggjum af niðurstöðum rannsóknar í nýútkominni skýrslu Hafrannsóknastofnunar (skýrsluna í heild má finna hér: https://www.hafogvatn.is/is/midlun/frettir-og-tilkynningar/skyrsla-um-erfdablondun-laxa). Sláandi niðurstöður rannsóknarinnar staðfesta mikla erfðablöndun villtra íslenskra laxastofna við

Fréttir

Hnúðlaxinn mættur á svæðið

„Konan mín var að veiða í Norðfjarðará og veiddi þennan hnúðlax,“ sagði Ingvi Gíslason og bætti við; „konan er ennþá að veiða og verður fram að hádegi,“ sagði Ingvi enn fremur um veiðistöðuna.„Jú ég fékk tvo hnúðlaxa og sex bleikjur,“

Fréttir

Fimmtán laxar í Jöklu í gær

Veiðin er víða ágæt og stærsti straumur var í gær, en smálaxinn mætti láta sjá sig aðeins meira. Vatnshæðin er góð í ánum og allt getur gerst. Þar sem hægt er að fylgjast með laxinum mæta, eins og Elliðaánum, gengur hann grimmt á

Fréttir

Skítakuldi við Laxá í Aðaldal

„Í fjögurra stiga hita við veiðiskapinn, dugir ullinn vel,“ sagði Bubbi Morthens við Laxá í Aðaldal þar sem var skítakuldi í byrjun júlí og allra veðra von í veiðinni norðan heiða. En það á að hlýna á allra næstu dögum

Fréttir

Aldrei veitt þarna áður

Silungsveiðin hefur verið víða gengið ágætlega og margir að fá vel í soðið eins og í vötnunum í Svínadal og við Seleyri við Borgarnes.  Alla vega vantar ekki veiðimenn að veiða þar daglega, en mest veiðist af sjóbirtingi. Veiðamenn hafa veitt víða