Fyrsti laxinn kominn á land, laxinn mættur í Kjósina
„Já fyrsti laxinn er kominn á land í Skugga í Borgarfirði og það var Mikael Marino sem veiddi þennan flotta fisk, Reykvíkingur ársins,“ sagði Jón Þór Júlíusson í samtali. „Þetta var alveg meiriháttar og fyrsti var 84 sentimetrar, það hafa