Allt tveggja ára laxar á land í Haukadalsá
„Já við erum að opna Haukadalsá og það eru komnir fjórir laxar á land, allt tveggja ára laxar, en áin opnaði í gærdag,“ sagði Gunnar Helgason leikari, sem er að opna Haukadalsá í Dölum í hópi vaskra veiðimanna. ,,Þetta er