Fréttir

Fréttir

Ungir og efnilegir veiðimenn

„Þessi yngri heitir Birgir Sveinsson Blöndal, 8 ára og fékk Maríulaxinn sinn í Höfuðhyl á Hörpu #16 og Benedikt, eldri bróðir hans, fékk sinn í Árbæjarhyl á Green Butt #18,“ segir Sveinn Blöndal faðir þessara efnilegu veiðimanna, sem voru við veiðar

Fréttir

Veiðiþjófar gómaðir við Norðurá

Snemma í gærkvöldi varð leiðsögumaður við Norðurá í Borgarfirði var við menn að ólöglegum veiðum við Kálfhyl. Magnús Fjeldsted veiðivörður fór á staðinn og kallaði í framhaldinu lögreglu á svæðið, sem tók skýrslu af mönnunum. Eiga þeir yfir höfði sér