Flott ferð á Skagaheiði
Margir leggja leið sína á Skagaheiði á hverju sumri og hópur veiðimanna var að koma þaðan fyrir skömmu, vaskir veiðimenn. „Það var fínasti silungur sem kom úr Geitarkarlsvatni og Þrístiklu,“ sagði Karl Gustaf, sem var að koma ásamt fleiri vöskum veiðimönnum
