Rjúpan

FréttirRjúpanSkotveiði

Ráðherra staðfestir rjúpnaveiðitímabilið

Rjúpna­veiðar verða heim­il­ar í vet­ur frá 24. októ­ber á öll­um veiðisvæðum. Veiðar verða heim­il­ar frá föstu­dög­um til og með þriðju­dög­um en lok veiðitíma­bils er mis­jafnt eft­ir veiðisvæðum. Jó­hann Páll Jó­hanns­son, um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðherra, hef­ur staðfest rjúpna­veiðitíma­bilið í ár. Þetta

FréttirRjúpanSkotveiði

Komnir með jólamatinn

„Rjúpnaveiðin gekk vel hjá okkur og við erum komnir með rjúpur á jólaborðið,“ sagði Baldur Smári Ólafsson, veiðimaður í Hnífsdal, en margir keppast við að ná í jólamatinn þessa dagana. Það hefur gengið vel víða en veðurfarið hefur spilað inn hjá veiðimönnum.