Átta með 46 rjúpur í Öxarfirði
„Já gekk vel á rjúpunni um síðustu helgi, en vorum á Húsavík en veiddum mest í Öxarfirði og sáum töluvert af fugli,“ sagði Ellert Aðalsteinsson þegar við heyrðum í honum nýkomnum af rjúpu og aftur á leiðinni næstu helgi. Rjúpnaveiðin hefur
