Átta sjóbirtingar á land
„Ég og Guðdís fórum ásamt Arinbirni, Stefaníu, Magnúsi og Bryndísi í Jónskvísl,“ sagði Niels Valur Vest, sem var að koma af veiðislóð um helgina og veiðin var fín. „Geggjað flott veður og við náðum að landa átta sjóbirtingum og tveimur bleikjum