Sjöundi þáttur á DV: „Það eru tökurnar sem skipta máli“
Í sjöunda þætti af Veiðinni með Gunnar Bender, sem DV vinnur í samstarfi við Veiðar.is, er slegist í för með Bjarna Brynjólfssyni í Laxá í Kjós þar sem rennt er fyrir sjóbirtingi og laxi í blíðaskaparveðri í september. Bjarni er