Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is
DV mun í samstarfi við Veiðar.is birta glænýja veiðiþætti næstu vikurnar – „Veiðin með Gunnari Bender“. Fyrsti þáttur fer í loftið á laugardaginn og er hægt að fullyrða að þar muni allir áhugamenn um veiði fá eitthvað fyrir sinn snúð. Þar heilsar