„Það hafa verið frábær viðbrögð við myndinni og stefnir í met áhorf,“ sagði Elvar Örn Friðriksson um myndina sem allir eru að tala um þessa dagana og margir hafa séð. Myndin hefur fengið 155.000 áhorf á fyrstu 10 dögunum.
Hér er slóð á síðu Patagonia, þar sem fjallað er um myndina, og svo einnig slóð sem er beint á YouTube.
Eldra efni
„Skemmtilegt að ala upp veiðimann,“ segir Bjarni Ákason
„Að ala upp syni til veiða er skemmtilegt verkefni og ég var alinn upp við bryggjurnar í Reykjavík og svo við vötnin hér í kringum bæinn,“ segir Bjarni Ákason og bætir við; „15 ára tók pabbi mig með í minn
Tveir laxar á land og ekkert tappagjald
„Byrjuðum kl 16 í dag í Laugardalsánni, er með fjölskylduna við veiðar, rok og kalt en undanfarna daga búið að vera fínasta veður til veiða. Fengum geysi fallegar og þykkar hrygnur,“ sagði Axel Óskarsson við Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi í kulda
Krummi komst í feitt á svöllunum
Rjúpnaveiðin hefur gengið víða vel og næstum er alveg snjólaust um land allt þó það gæti breyst á næstu dögum, alla vega fyrir norðan og austan. Margir hafa veitt vel af fugli en aðir hafa kannski ekki komist í færi við
Grímsá með haustmönnum
„Með árunum þykir mér orðið meira vænt um haustveiðina, þetta árið eins og oft áður var haustið betra en sumarið í veðri,“ sagði Stefán Gaukur Rafnsson, sem var að koma úr Grímsá í Borgafirði en áin hefur gefið 1000 laxa.
Flugukastsnámskeið að hefjast
Nú fer grilltíminn að byrja þegar sumarið er gengið í garð og enn einn vorboðinn, flugukastsnámskeiðin, boða komu sína. Þar geta veiðimenn bætt sig í færninni að koma flugunni á réttan stað og þannig stóraukið árangurinn í eltingaleik við lónbúann.
Hamfarir, hnúðlax að mæta og laxar að drepast
Staðan við laxveiðiárnar er allt annað en góð víða þessa dagana, vatnsleysi og hnúðlaxinn að mæta í hverja veiðiána af annarri. Ljós í myrkinu er að um næstu helgi er spáð rigningu, en það var líka spáð um síðustu helgi, en varla