Veiðifélagið Hreggnasi undirritar nýjan langtímasamning um Svalbarðsá
Veiðifélagið Hreggnasi hefur undirritað nýjan langtímasamning um rekstur og leigu á veiðirétti í Svalbarðsá í Þistilfirði, einni af gjöfulustu laxveiðiám landsins, mælt í fjölda veiddra laxa á stöng með hátt hlutfall stórlaxa. Með þessum samningi er staðfest áframhaldandi traust og