Iðuslagurinn hafinn – fyrstu laxarnir á land
„Fjörið að byrja hérna við Iðu, Finnur Harðarsson er mættur, lögreglan kölluð til og fyrstu laxarnir eru komnir á land,“ sagði einn okkar viðmælendi við Iðu og eins og við mátti búast gæti komið til átaka við Iðu. Síðasta vetur sagði