Allt önnur staða þegar stangarfjöldinn er skoðaður – Þjórsá á toppnum
Listinn hjá Landssambandi Veiðifélaga sem birtist nú vikulega er fróðlegur og ýmislegt hægt að lesa úr þeim tölum sem þar eru. Þegar stangafjöldi í hverri á er t.d. hafður með aflatölum þá kemur upp önnur staða og stangafjöldinn breytir aðeins