Vigalegur hópur í þessari veiðiferð
Fréttir

Árleg veiði í Ytri-Rangá – og hellings fegurð

Árlegur hittingur kvennahollsins var um síðustu helgi og var þetta frábært í alla staði. Flottar veiðikonur sem hreinlega mokuðu upp fallegum löxum og nutu samveru á þessum dásamlega stað. Þetta er himneskt að mæta í veiðihúsið og hitta þessar flottu konur.
Veiðin var svakaleg eða rúmlega 150 laxar.  Það var auðvitað þema kvöld hjá okkur og eru þau tekin jafn alvarlega og veiðin :).

Með þakklæti í hjarta fyrir dásamlegar veiðivinkonur og fallega laxa er tilhlökkun fyrir 2026 farin að segja til sín. 
Bára Einarsdóttir

Bára Einarsdóttir með flottan lax