Höfundur: Gunnar Bender

Fréttir

SVFR 85 ára í dag 17. maí 2024

Stangaveiðifélag Reykjavíkur er 85 ára og af því tilefni býður félagið félagsmönnum sínum til fögnuðar í Akóges salnum á afmælisdaginn. Í tilefni dagsins verður verkefnið Spekingarnir spjalla kynnt aftur til sögunnar en það hefur legið niðri frá árinu 2008. Verkefnið

Með vænan sjóbirting
Fréttir

Flott veiði í Laxa í Kjós 

Veiðimenn sem voru við sjóbirtingsveiðar í Laxá í Kjós um helgina urðu varir við mjög mikið af fiski. Mesta lífið var í Efri Mosabreiðu, Kríueyri, Óseyri og í Káranesfljóti. Bræðurnir Tómas Ari og Ármann Andrasynir fóru þangað á sunnudaginn og