Fylgist vikulega með nýjum veiðitölum
Í síðustu viku trónir Þjórsá enn á toppnum yfir veidda laxa og er Urriðafoss kominn í 491 lax á meðan Norðurá er með 451 lax. Síðan detta þær inn hver af annarri með ágætar veiði; Kjarrá (339), Ytri-Rangá (133), Miðfjarðará