Höfundur: Gunnar Bender

Ingólfur Ásgeirsson og Andrés Eyjólfsson með einn af fyrstu löxunum úr Þverá í Borgarfirði í gærmorgun.
Fréttir

Þverá í kakó í gærkvöldi eftir miklar rigningar – veiðin byrjaði með látum

„Þetta byrjaði flott í Þverá í gærmorgun og það veiddust sjö landaðir laxar fyrir hádegi, allt frá svæði 1 til 7, áin var vatnsmikil og fiskur um allt,“ sagði Egill Ástráðsson staðarhaldari við Þverá í Borgarfirði. Það sem gerðist var að það

Fréttir

Kastað til bata 2023

Dagana 4.–6. júní sl. var farin ferð í Langá á Mýrum undir formerkjum verkefnisins „Kastað til bata“. Verkefnið er endurhæfingarverkefni á vegum Krabbameinsfélagsins, Brjóstaheilla – samhjálpar kvenna, og styrktaraðilum. Stangveiðifélag Reykjavíkur er stoltur styrktaraðili verkefnisins og Kvennanefnd SVFR kemur að þátttöku fyrir hönd félagsins.

Örn Helgason með urriðann sem var 70 sentimetra.
Fréttir

Flottir fiskar á urriðasvæðinu

Veiðin á urriðasvæðinu í Þingeyjarssýslu hefur verið góð það sem af er veiðitímanum og veiðimenn verið að fá fína veiði. þeir hafa að veiðast vel vænir og stórir og einn svoleiðis kom þar á land í gærkveldi. „Ég er mjög

Böðvar með flottan fisk
Fréttir

Fengsælir frændur á veiðum

Þetta er tíminn sem fleiri og fleiri ungir veiðimenn fara til veiða á bryggjum landsins, í ár og læki. Og þegar þeim býðst einn fengsælasti leiðsögumaður landsins getur fátt klikkað.  Já þeir frændur Ragnar Smári og Böðvar fóru að veiða með

Áhugasamir veiðimenn við Seleyri við Borgarfjörð. Mynd: /María Gunnarsdóttir
Fréttir

Fjöldasamkoma á Seleyrinni í gær

„Það var fín veiði um daginn og ég fékk ellefu sjóbirtinga einn daginn, tveggja til þriggja punda, flotta fiska,“ sagði veiðimaður sem renndi á Seleyri við Borgarfjörð í gærkvöldi og bætti við um leið og hann kastaði tóbíspún sínum úti

Kiljan Kormákur með urriðann sinn
Fréttir

Hellings líf við Hreðavatn

„Já ég fékk fisk áðan,“ sagði Kiljan Kormákur um leið og hann náði í urriðann, sem hann skömmu áður veiddi við Hreðavatn í Borgarfirði. Töluvert líf var við vatnið og nokkrir að veiða og allir að fá fiska. Nokkru neðar