Höfundur: Gunnar Bender

Snorri G. Tómasson með 85 sentimetra sjóbirtinginn sem hann sleppti aftur. Flóðið í Grenlæk hefur gefið 47 fiska síðan veiðin hófst
Fréttir

Veiðin að komast af stað í Grenlæk

„Sumarið byrjar vel hjá mér en við vorum í Flóðinu í Grenlæk og eftir að hafa kastað flugunni í tíu mínútur á fyrsta veiðidegi sumarsins, tók þessi höfðingi fluguna, 85 sentimetra hængur, sem var á leiðinni til sjávar og var auðvitað sleppt,“ sagði Snorri G.

Fallegt við Elliðavatn /Myndir María Gunnarsdóttir
Fréttir

Rólegt á bökkum Elliðavatns

„Við höfum búið á Íslandi í rúmt ár og förum mikið að veiða, ég og konan mín,“ sagði John Petersen Dani, sem flutti til landsins og með mikla veiðidellu eins og þau bæði en við hittum þau við Elliðavatn í fyrradag.