Veiði eins mikið og ég get
„Já ég er orðinn verulega spenntur að byrja að veiða þann 1. apríl nk. í Ytri-Rangá, það verður gaman,“ sagði Björn Hlynur Pétursson, en sjóbirtingsveiðin hefst 1. apríl og eru margir orðnir spenntir að renna fyrir fisk eftir langa bið. „Það á