Höfundur: Gunnar Bender

Björn Hlynur Pétursson  með flottan urriða
FréttirUrriði

Veiði eins mikið og ég get

„Já ég er orðinn verulega spenntur að byrja að veiða þann 1. apríl nk. í Ytri-Rangá, það verður gaman,“ sagði Björn Hlynur Pétursson, en sjóbirtingsveiðin hefst 1. apríl og eru margir orðnir spenntir að renna fyrir fisk eftir langa bið. „Það á

Keppni í fluguhnýtingum
FluguhnýtingarFréttir

Fluguhnýtingarkeppni!

Flyfishingbar.com er nýtt fyrirtæki í veiðibransanum hér á Íslandi. Fyrir síðustu jól bauð fyrirtækið upp á flugujóladagatöl og nú býður það íslenskum veiðimönnum veiðikassann í áskrift. Veiðikassinn er n.k. huldukassi með veiðiflugum og veiðidóti af ýmsu tagi, en enginn veit