Ætla klárlega aftur í Korpu í vorveiðina
„Við Guðni skelltum okkur óvænt í veiði í Korpuna í fyrradag,“ sagði María Hrönn Magnúsdóttir og bætti við; „við áttum veiði í Tungufljóti um helgina en gátum ekki farið og þvi hungraði okkur í veiði og hentugt að vera innanbæjar.