Höfundur: Gunnar Bender

Fréttir

Vetrarríki á veiðislóðum

„Já við vorum að veiða í Eldvatni og veiðin gekk rólega en hollið endaði í nokkrum fiskum, þetta var smá snjókoma á svæðinu,“ sagði Jónas Kári Eiríksson en hann var á veiðislóðum um helgina. Og veðurfarið var vetrarlegt og kalt. „Á sunnudaginn var

Fréttir

Tíu ára samningur í Vatnsdalsá, erfitt að gera langtímasamning

Í norðan garranum í Vatnsdalnum í gærkvöldi var samkvæmt frétt Sporðakasts gerður nýr samningur milli Veiðifélags Vatnsdalsár og GogP ehf á aðalfundi félagsins. Þetta eru sannarlega tímamót því samningurinn er til 10 ára og leigan fyrir laxahlutann hækkar ekkert á milli ára á tímabilinu.