FréttirVeiðitölur

Fyrstu tölur – gott útlit fyrir góða veiði

Þjórsá fer vel af stað

Laxveiðiárnar opna hver af annarri með ágæta veiði. Fínn gangur er enn í Urriðafossi í Þjórsá heildarveiðin komin í 491 fiska. Norðurá er líka á fínni siglingu með vikuveiði upp á 80 laxa og er þá komin í 267 fiska. Almennt er fín veiði í Borgarfirðinum, bæði í bergvatninu og á ármótasvæðunum, Brennu, Straumum og Skugga.

Nýjar tölur af veiðitöluvefnum sérðu með því að smella hér.