Ytri–Rangá gaf fimm laxa í morgun – rólegt í Elliðaánum
„Veiðin byrjaði bara vel hjá okkur, fengum fimm laxa í morgun,“ sagði Harpa Hlín Þórðardóttir við Ytri–Rangá í morgun sem opnaði með fimm löxum. Eystri–Rangá opnaði með löxum en það var róleg opnun í Elliðaánum og laxinn slapp bara af