Höfundur: Gunnar Bender

Flottur veiðikall á Hauganesi /Mynd: María Gunnarsdóttir
Fréttir

Flottur veiðikall á Hauganesi

,,Það hefur verið klikkað að gera upp á síðkastið,“ sagði Elvar Reykjalín þegar við hittum hann á Hauganesi en hann var á fullu í öllum störfum og sló ekki slöku við frekar en fyrri daginn. „Þetta er búið að vera fínt,“ sagði

Ólafur Stephensen með flotta fiska úr Vatnsdalsá.
Fréttir

Flottir fiskar úr Vatnsdalsá

„Við feðgin ákváðum að taka bíltúr í Húnavatnssýsluna og renna fyrir fisk í Hópinu fyrir fáeinum dögum,“ sagði Reynir Örn Þrastarson og bætti við; „þó veðurspáin hafi ekki verið neitt sérlega spennandi. Það var nú ekki mikið líf en við

Harpa Hlín Þórðarsdóttir á Vatnasvæði Lýsu
Fréttir

Flottir fiskar á Vatnasvæði Lýsu

„Við skruppum aðeins á Vatnasvæði Lýsu á sunnudag síðasta og fengum átta flottar bleikjur,“ sagði Harpa Hlín Þórðardóttir, sem var að veiða á svæðinu með Stefáni Sigurðssyni og dóttur. En veiðin hefur verið góð það sem af er sumri. „Fengum