Ísinn á Vifilstaðavatni að fara – veiðimenn mættir
„Ég fékk fisk hérna í fyrra en enginn hefur bitið á núna,“ sagði Nikulás Aron ungur veiðimaður sem við hittum við Vífilsstaðavatn í dag, en ísinn er að fara af vatninu en er enn á nokkrum stöðum. Og veiðimenn voru