Fyrstu laxarnir úr Hrútafjarðará
„Fyrstu laxarnir komu úr Hrútfjarðará í gær, 64 cm úr Sokk, það var sá fyrsti,“ sagði Þröstur Elliðason staddur við Jöklu en áin á að opna þar í dag. Áin er mjög vatnsmikil en það á að reyna að renna fyrir fisk.
„Fyrstu laxarnir komu úr Hrútfjarðará í gær, 64 cm úr Sokk, það var sá fyrsti,“ sagði Þröstur Elliðason staddur við Jöklu en áin á að opna þar í dag. Áin er mjög vatnsmikil en það á að reyna að renna fyrir fisk.
„Við Gummi maður minn áttum tvo daga í Straumunum í vikunni og buðum sonardóttur að koma með og kíkja á okkur, því hún hefur áhuga á veiði,“ sagði Gigja Jónatansdóttir þegar við heyrðum í henni um maríulaxinn, sem kom á
„Byrjuðum kl 16 í dag í Laugardalsánni, er með fjölskylduna við veiðar, rok og kalt en undanfarna daga búið að vera fínasta veður til veiða. Fengum geysi fallegar og þykkar hrygnur,“ sagði Axel Óskarsson við Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi í kulda
Hver veiðiáin af annarri byrjar þessa dagana og byrjunin í ánum lofar bara góðu, flottir fiskar að veiðast. Stóra Laxá í Hreppum var að byrja og það veiddust 8 laxar fyrsta hálfa daginn. „Já veiðin byrjar bara vel hjá okkur,
„Já byrjunin í Veiðivötnum var flott og góð veiði hjá flestum veiðimönnum, góðir fiskar,“ sagði Jón Ingi Kristjánsson, sem var að opna Veiðivötn en Jón hefur veitt þar síðan 1973. Það er alltaf spenna að sjá hvernig Veiðivötn byrjar og
Marta Wieczorek grunnskólakennari í Hólabrekkuskóla í Breiðholti og aðstoðarskólastjóri við Pólska skólann í Reykjavík er Reykvíkingur ársins en þetta upplýsti Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forseti borgarstjórnar við opnun Elliðaána í morgunsárið. Þetta er í fjórtánda sinn sem þessi hefð er að velja Reykvíking
Opnun Elliðaánna 2024 verður fimmtudaginn 20. júní kl. 7:00 við veiðihúsið. Þetta er í 85. skipti sem árnar eru opnaðar og er heiðurinn af opnuninni í höndum Reykvíkings ársins 2024 en hann verður kynntur við veiðihúsið. Fulltrúi borgarstjórnar, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, mun
„Það er alltaf gaman að opna Langá á Mýrum og laxinn er mættur,“ sagði Jógvan Hansen við Langá á Mýrum sem opnaði í morgun. Það komu tveir laxar fljótlega á land, smálaxar en smálaxinn virðist vera mættur í árnar óvenju snemma. Sigurjón Gunnlaugsson
„Þetta var bara vel gert hjá honum að veiða maríulaxinn sinn en hann hafði misst tvo í Laxfossi um morguninn en gafst ekki upp,“ segir Jón Þór Júlíusson um veiðimanninn unga Mána Bergmann sem veiddi maríulaxinn sinn í Grímsá í gær opnunardaginn
„Fyrsti laxinn er kominn úr Grímsá í Borgarfirði og alla vega tveir í viðbót,“ sagði Jón Þór Júlíusson við Grímsá fyrir nokkrum mínútum þegar þrír flottir laxar voru komnir á land en veiðin hóst í morgun í ánni. „Fyrsti fiskurinn