Höfundur: Gunnar Bender

Merki átaksins
Fréttir

Seyðfirðingar gegn sjókvíaeldi

Aðalfundur Landssambands veiðifélaga sem haldinn var 21.-22. apríl lýsti yfir eindregnum stuðningi við báráttu íbúa á Seyðisfirði gegn sjókvíaeldi. Til viðbótar við andstöðu gegn sjókvíaeldi á grundvelli náttúruverndarsjónarmiða, einkum vegna hættu á erfðablöndun eldislaxa við íslenska laxastofna, þá var fundurinn

Það veiðist ýmislegt við veiðiárnar eins og þessi stuðari við Leirvogsá. Hvaða flugu skyldi hann hafa tekið? /Mynd Einar Margeir
Fréttir

Brunakuldi en veiðimenn fá ýmislegt á færið

„Já það hreinsunardagur við Hlíðarvatn í Selvogi og það var kalt en það veiddist eitthvað af fiski,“ sagði Róbert Rósmann og bætti við; „það hafa verið svona á milli tíu og tuttugu veiðimen að reyna eftir að búið var að

Sturlaugur Hrafn Ólafsson með fiskinn sem hann fékk á Kárastöðum
Fréttir

Gáfu sig undir myrkur

„Veiðisumarið er byrjað, rétt er það og ég fór á Þingvelli fyrir fáum dögum,“ sagði Sturlaugur Hrafn Ólafsson sem finnst fátt skemmtilegra en að veiða fisk og hnýta flugur. „Ég og Flóki, besti vinur minn, skelltum okkur á Kárastaði og það

Ýmir Andri Sigurðsson með flotta fiska /Mynd SS
Fréttir

Ýmir Andri efnilegur á skakinu

„Já við fórum á skak frá Akranesi í vikunni, vorum fjóra tíma að veiða, þrír ættliðir, ég pabbi og Ýmir Andri, skemmtilegur veiðitúr,“ sagði Sigurður Sveinsson um veiðitúrinn sem gaf flotta fiska. „Við fengum 6 góða þorska og sá stærsti um

Alfreð Maríusson með þrjá flotta urriða /Mynd Veiðikortið
Fréttir

Veiðin byrjar með látum í Elliðavatni

Það má segja að veiðin hafi byrjað með látum í morgun um sjöleytið í Elliðavatni en þá voru fyrstu veiðimennirnir mættir á staðinn til að renna fyrir fisk. Hann Alfreð Maríusson veiddi þrjá flotta urriða á klukkutíma segir á vef Veiðikortsins. Fína

Jonalyn með veiði úr Hólaá en vel hefur veiðst þar sem af er veiðitímanum /Mynd Atli
Fréttir

Frábær veiði í Hólaá

„Við settum í þrjátíu fiska og tókum tíu en slepptum hinum, mikið af fiski þarna núna og allt urriði,” sagði Atli Valur Arason sem hefur verið duglegur að veiða með konunni, meðal annars í Hólaánni sem rennur úr Laugarvatni. Áin