Aldrei veitt þarna áður
Silungsveiðin hefur verið víða gengið ágætlega og margir að fá vel í soðið eins og í vötnunum í Svínadal og við Seleyri við Borgarnes. Alla vega vantar ekki veiðimenn að veiða þar daglega, en mest veiðist af sjóbirtingi. Veiðamenn hafa veitt víða