Höfundur: Gunnar Bender

Fréttir

Þræddu fjölda veiðiáa veiðileyfalausir

Svo virðist sem þrír menn hafi þrætt nokkrar laxveiðiár á Vestfjörðum og Vesturlandi án  þess að vera með veiðileyfi. Þeir voru á hvítum Land Gruser og hafa allavega farið að veiða í Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi, Hvolsá og Staðarholsá  í Dölum,

Fréttir

Vorum komnar með 30 fiska í háfinn

„Annað árið í röð sem við vinkonurnar skellum okkur í Norðlingafljótið,” sagði Helga við Veiðir og bætti við; „þegar við komum að brúnni sáum við að það var litur á ánni sem jókst bara er leið á daginn. Mikil sólbráð