Ævintýri við Úlfljótsvatn og flottir fiskar
„Það var hæg breytileg átt og stillt veður með smá súld inn á milli,” sagði Daniel G Haraldsson þegar hann fór að veiða á Úlfljótsvatni með vini sínum. „Dagurinn byrjaði með smá dramatík í veiðinni þar sem ég var fisklaus í júlí