Höfundur: Gunnar Bender

Ragheiður Thorsteinsson
Fréttir

Ragnheiður nýr formaður SVFR

Ragnheiður Thorsteinsson tekur við formennsku í SVFR á næsta aðalfundi félagsins, þar sem hún verður ein í framboði til formannsembættisins. Ragnheiði þekkja félagsmenn vel, enda hefur hún setið samtals 10 ár í stjórninni, fyrst á árunum 2011 – 2017 og

Hreindýr / Mynd/Jóhann Óli Hilmarsson
FréttirHreindýr

Hreindýrakvóti fyrir 2023

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur auglýst hreindýraveiðikvóta ársins 2023.  UmsóknarfresturUmhverfisstofnun annast sölu hreindýraveiðileyfa. Umsóknarfrestur er til og með þriðjudeginum 28.febrúar en umsóknum skal skilað inn á vef Umhverfisstofnunar www.ust.is/veidimenn. Útdráttur verður auglýstur síðar. VeiðiheimildirHeimilt er að veiða allt að 901 hreindýr árið

Sjókví í Berufirði
FréttirUmræðan

Sjókvíaeldi beygt að hagsmunum norskra eldisfyrirtækja á kostnað íslenskrar náttúru

FRÉTTATILKYNNING FRÁ LANDSSAMBANDI VEIÐIFÉLAGALandssamband veiðifélaga fagnar útkominni skýrslu Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi þótt niðurstaðan sé sláandi en ekki óvænt. Landssambandið hefur lengi bent á fjölmargar brotalamir í umgjörð í kringum eldið og þær miklu hættur sem því eru samfara fyrir villta

Kleifarvatn í Krísuvík
Myndasafn

Kleifarvatn

Kleifarvatn – um 10 km2 að flatarmáli og 97 m djúpt – fyllir sigdal lokaðan í báða enda við austurjaðar Krýsuvíkur-sprungukerfisins. Í lögun líkist vatnsstæðið óreglulegu baðkari með brattar hliðar allt í kring niður á 50–60 m dýpi (1. mynd). Yfirborð

Troðfullt Opið hús
Fréttir

Fullt útúr dyrum

„Það var fullt útúr dyrum, frábær mæting,“ sagði Helga Gisladóttir, sem var auðvitað mætt á Opið hús í gærkvöldi þar sem átti að tala um stórlaxana en hún er viðburðastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur og skipurleggur alla viðburði félagsins.Frábært stórlaxakvöld var í

Lax að stökkva Mynd/Aðalsteinn
Fréttir

Mikil viðbrögð við Syðri Brú

„Það hafa verið mikil viðbrögð við svæðinu í Syðri Brú síðan það var opinberað að við í Veiðikló hefðum tekið það  á leigu, enda skemmtilegt svæði, sagði Einar Páll Garðarsson hjá Veiðikló en þeir Einar Páll og Jóhannes Þorgeirsson hafa tekið svæðið á

Ingimundur Bergsson, nýráðinn framkvæmdastjóri SVFR, tekur við lyklunum. Með honum er Sigurþór Gunnlaugsson fráfarandi framkvæmdastjóri. Mynd/SVFR
Fréttir

Nýr framkvæmdastjóri SVFR

Fram­kvæmda­stjóra­skipti urðu hjá Stanga­veiðifé­lagi Reykja­vík­ur í dag, Sig­urþór Gunn­laugs­son hætti eft­ir fjög­urra ára starf og við tekur Ingi­mundur Bergs­son en hann hef­ur und­an­far­in miss­eri verið skrif­stofu­stjóri fé­lags­ins og sinnt sölu og þjón­ustu fyrir félagið. Í frétt á heimsíðu SVFR er