Ragnheiður nýr formaður SVFR
Ragnheiður Thorsteinsson tekur við formennsku í SVFR á næsta aðalfundi félagsins, þar sem hún verður ein í framboði til formannsembættisins. Ragnheiði þekkja félagsmenn vel, enda hefur hún setið samtals 10 ár í stjórninni, fyrst á árunum 2011 – 2017 og