Höfundur: Gunnar Bender

Fréttir

Laxinn er mættur!

Um kvöldmatarleytið í dag sást til fyrstu laxanna í Laxfossi í Kjós en það var leiðsögumaðurinn Sigurberg Guðbrandsson sem staðfesti komu laxanna á veiðitímanum, tveggja átta til tíu punda fiska. Oftast sjást fyrstu laxarnir í Kvíslarfossi eða Laxá einmitt eins

Fréttir

Þetta er fín útivera

„Já ég skrapp bara í klukkutíma í Apavatn og það gekk fínt,“ sagði Ingólfur Kolbeinsson er við heyrðum aðeins í honum. En silungsveiðin hefur víða gengið vel og veiðimenn að fá flotta veiði, fiskurinn virðist líka vera vel haldinn eftir