Slæmt að vera „gæd“ í þessum skítakulda
Veðurfarið hefur ekki verið uppá marga fiska á stórum hluta landsins síðustu vikurnar, skítakuldi og ekki hundi út sigandi. Á Bröttubrekku var eins stigs hiti í gærkvöldi og á Holtavörðuheiði við frostmark, júní að líða undir lok og það má