Korpa komin í 140 laxa – veiðin í næsta nágrenni Reykjavíkur
„Það var gaman að veiða lax í Korpu en við fengum þrjá laxa,“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson og hann bætti við; „mamma fékk maríulaxinn sinn. Áin var pökkuð af laxi og ég ætla klárlega að koma hingað og veiða aftur. Korpa