40 til 50 laxar í Laxfossi í dag
„Já þetta er allt að koma hérna við Norðurá í Borgarfirði en áin hefur gefið um 47 laxa og það er farið að rigna hérna núna, þetta er bara fínt,“ sagði Brynjar Þór Hreggviðsson við Norðurá í kvöld við spurðum um
„Já þetta er allt að koma hérna við Norðurá í Borgarfirði en áin hefur gefið um 47 laxa og það er farið að rigna hérna núna, þetta er bara fínt,“ sagði Brynjar Þór Hreggviðsson við Norðurá í kvöld við spurðum um
„Já við erum búnir að veiða fimm bleikjur,“ sögðu þeir Magnús og Benedikt sem við hittum á bryggjunni á Siglufirði, þar köstuðu þeir spúnninum fyrir fiskana sem syntu fyrir neðan og gerðu sig líklega til að bíta á. Benedikt er ættaður
„Við erum að búnir að fá fimm fiska, allt í fína lagi,“ sagði Ólafur Sigurðsson við Ljósavatn með vini sínum að veiða í fyrradag. Silungsveiðin hefur víða gengið vel og veiðimenn verið að fá flotta veiði og fiskur var að vaka
„Opnunardagurinn var fínn, það var landað fjórum fiskum, smáum og stórum,“ sagði Ólafur Johnson þegar við spurðum um opnun Laxár í Leirársveit í gær. Það veiddist boltalax í opnun árinnar, sem ekki gerist á hverjum degi og ekki svona stór í
„Já veiðitíminn er að byrja og maður er alltaf hnýta eitthvað á hverjum degi,“ sagði snillingurinn Pétur Steingrímsson í Nesi í Aðaldal. En við hittum hann á Húsavík í gær þegar við afhentum fyrsta eintakið af nýjasta Sportveiðiblaðinu sem komið er
Svo virðist sem enginn lax sé kominn á land í Blöndu eftir viku veiði sem verður að teljast ansi rólegt í byrjun. En eftir þeim fréttum sem við fengum í dag hefur enginn lax veiðst frá opun árinnar en nokkrir laxar
„Þetta var svakalega skemmtileg ferð á urriðaveiði í Laxá í Þingeyjarsýslu en ég hef aldrei komið þarna áður en ætla örugglega þarna aftur“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson, sem var að koma af urriðasvæðinu. Honum finnst fátt skemmtilegra en að veiða
Veiðin í Hlíðarvatni í Selvogi hefur verið upp og ofan í sumarbyrjun en María Petrína Ingólfsdóttir veiddi vel í vatninu í fyrradag. María var einkar lagin við veiðarnar og hefur fengist við þær nokkrar í gegnum árin. Hlíðarvatnsdagurinn er á sunnudaginn kemur
Laxveiðin er allt í lagi þessa dagana, allt er þetta að byrja og hver veiðiáin af annarri að opna. Laxinn er mættur víða en kannski ekki í miklum mæli ennþá. Einhver sagðist hafa séð nokkra laxa í Laxá í Dölum fyrir skömmu
Aðalfundur Landssambands veiðifélaga var haldinn á Mývatni 3. – 4. júní. Um var að ræða fyrsta hefðbundna aðalfund sambandsins síðan 2019 þar sem fundir síðustu tvö ár voru takmarkaðir vegna samkomutakmarkana. Árni Snæbjörnsson var gerður að heiðursfélaga í virðingar- og