Góð veiði á stuttum tíma í Eyjafjarðará
„Veiðin var fín í dag hjá okkur í Eyjafjarðará, vorum með fjóra stangir í fjóra tíma og fengum þrettán sjóbirtinga og tvær bleikjur,“ sagði Sverrir Rúnarsson í gærkvöldi á bökkum árinnar. En vorveiðin er að komast af stað þessa dagana,
