Fimm fengu maríulaxinn – frábær veiðitúr í Þjórsá
„Þetta var meiriháttar veiðitúr í Urriðafossinn í Þjórsá og við fengum nítján laxa á hálfum degi, fimm veiðimenn fengu maríulaxinn sinn,“ sagði sagði Axel Ingi Viðarsson sem var að koma úr skemmtilegum og fengsælum veiðitúr með fjölskyldunni. „Áin var svakalega
