Skógá öll að koma til eftir frekar mögur ár
„Þetta er allt að fara á fleygiferð í Skógá þessa dagana og veiðimenn að fá fína veiði síðustu daga en mest veiðast hængar hjá okkur þetta er bara veisla núna,“ sagði Ásgeir Arnar Ásmundsson sem kom Skógá á kortið fyrir nokkuð mörgum árum
