Höfundur: Ritstjórn

Fréttir

Gleðilegt nýtt veiðiár 2024!

Sportveiðivefurinn veidar.is þakkar öllu sportveiðifólki fyrir samferð á síðasta ári með von um gott gengi á árinu 2024. Vefurinn mun áfram færa lesendum sínum fréttir og frásagnir af veiðiskap og ferðalögum veiðifólks um helstu veiðiár, dali, fjöll og firnindi, látið

Fréttir

Alla veiðiþættir Gunnars Bender

„Viðbrögðin við þáttunum 8 fóru fram úr björtustu vonum og yfir 100 þúsund hafa nú séð þættina sem hófu göngu sína í september,“ sagði Gunnar Bender þáttastjórnandi og ritstjóri á veidar.is. Hér má finna hlekki á þættina 8 en þeir

FréttirGreinSjókvíaeldi

Íþróttaþvottur á landsliðstreyjum

Elvar Friðriksson: Í gær birtust fréttir af því að HSÍ væri komið með nýjan bakhjarl. Þar er um að ræða Arnarlax, stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki landsins.  Það er auðvitað dæmigert að óvinsælt fyrirtæki í rekstri sem 70% þjóðarinnar eru mótfallin samkvæmt nýrri könnun sækist eftir að baða

FréttirGrein

Þögn þingmanna er ærandi!

Guðrún Sigurjónsdóttir skrifar Þá er að gerast það sem við höfum óttast lengi. Að eldislax streymi upp í laxveiðiárnar með tilheyrandi tjóni fyrir lífríkið og þá atvinnustarfsemi sem stunduð er á árbökkunum. Tilvist villtra laxa er ógnað. Veiðifélag Norðurár er