Höfundur: Ritstjórn

Á ráðstefnu NASF; Elvar Örn Friðriksson, Friðleifur Egill Guðmundsson og Elías Pétur Viðfjörð
FréttirLaxveiði

Hvað getum við gert?

Í síðustu viku, 16. og 17. mars fór fram ráðstefnan Salmon Summit sem NASF hélt á Grand Hótel í Reykjavík. Þar var samankomið fólk víðsvegar að úr heiminum með það eitt að markmiði að fjalla um hvernig við getum verndað

Við Elliðaárnar með þeim Ólafi F Magnússyni, Árni Jörgensen og Gunnar Bender, í fyrsta þættinum 3. mars
Þættir

Veiðiþættir Gunnars Bender í kvöld 3. mars kl 20

„Við  erum að byrja með nýja þáttaröð á Hringbraut föstudaginn 3. mars kl 20, sex þætti og aldrei hægt að segja hvort maður hafi úthald í mikið meira, veiðiþættir eru að hverfa úr íslensku sjónvarpi,“ sagði Gunnar Bender í samtali

Ritstjórinn Gunnar Bender og Jógvan Hansen í einum af þáttunum
Þættir

Veiðiþættirnir aðgengilegir á veidar.is

Í vor og sumar hafa veiðiþættir Gunnars Bender verið sýndir á Hringbraut en þeir verða brátt aðgengilegir hér á sportveiðivef Gunnars Bender veidar.is og YouTube rásinni Veiðar. Samtals eru 6 þættir komnir í sýningu og fleiri koma með haustinu þegar

Þættir

Hafa fengið frábær viðbrögð

„Við ætlum að sýna síðasta veiðiþáttinn á Hringbraut á laugardaginn kemur en þá eru komnir 6 þættir frá því í mars,“ sagði Gunnar Bender sem var við tökur á síðasta veiðiþættinum í þessari vinsælu veiðiþáttaröð. Gunnar var að spjalla við strákana á Þrír á stöng