FréttirVeiðitölur

Ennþá hægt að komast í lax

Beint af bakkanum í Ytri-Rangá. Jón Bergs var að landa þessari 85 cm hrygnu rétt í þessu. Nú er aðeins rúm vika eftir af tímabilinu og fín veiði emþá, nú er síðasti séns að komast í veiði. Ytri-Rangá lokar 20. okt.

Ytri-Rangá hefur gefið 5250 laxa og Eystri-Rangá 2610 laxa. Veitt er næstu 9 daga svo ennþá er hægt að fá fisk í soðið.