🎣 Hvernig væri að skella sér á kastnámskeið í maí? Ekki bara hvaða námskeið sem er, heldur sérnámskeið sem spannar tvo hálfa daga, þar sem þú færð einstakt tækifæri til að læra og æfa kasttæknina á bökkum Ytri Rangá – hvort sem þú notar einhendu eða tvíhendu. Allt undir leiðsögn virta kastkennaran Henrik Mortensen, með gistingu og fæði innifalið! Fullkomið fyrir þá sem vilja bæta kastið sitt, fá þjálfun við raunverulegar aðstæður og njóta samveru með frábærum félagsskap.
Eldra efni
Veiðitölur sumarsins úr Stóru Laxá
„Nú er ég búin að taka saman veiðitölur eftir svæðum og hyljum fyrir árið 2022,“ sagði Ester Guðjónsdóttir, formaður veiðifélags Stóru Laxár í Hreppum, staðan er þessi:„Alls veiddust 934 laxar, 40 urriðar og 4 bleikjur, alls 978 fiskar. Á neðra svæði
Mokveiði í Langavatni í Reykjadal
„Já við fórum fimm vaskir veiðimenn í Langavatn í Reykjadal í vikunni og veiðin var flott, eiginlega mokveiði,“ sagði Cyrus Alexander Harper, er við spurðum um veiðiferðina í Reykjadalinn. En silungsveiðin hefur víða gengið vel og veiðimenn verið að fá
Einn reyndasti veiðimaður og leiðsögumaður landsins; spáir lélegri laxveiði
Laxveiðin þessa dagana er allt í góðu lagi, árnar eru vatnsmiklar sumar hverjar, en kannski ekki mikið um laxa alls staðar. Laxveiðin er aðeins skárri eða svipuð og á sama tíma fyrir ári síðan. Þjórsá hefur gefið flesta laxana eins og
Ísinn traustur en gæti breyst á næstu dögum
Dorgveiði hefur mikið verið stunduð í vetur eftir að vötnin setti og verulega fór að kólna. Það á við víða um allt land þar sem menn fara með borinn og renna fyrir fisk. Fátt er betra en koma sér fyrir
Einn sit ég og kasta flugunni
Það var sannkölluð sumarblíða við Vífilsstaðavatn í kvöld og aðeins einn veiðimaður að kasta flugunni, en mikill gróður er kominn í vatnið og erfitt að festa ekki í honum þessa dagana. En af lipurð var flugunni kastað, fiskur var að vaka, en
Árni Bald með sögustund hjá Sölku
Í vikunni var ansi skemmtileg kvöldstund í Bókabúð Sölku við Hverfisgötu þar sem goðsögnin Árni Baldursson var mættur til að segja nokkrar æsispennandi og svakalegar sögur í tilefni af útgáfu bókar hans, Í veiði með Árna Bald. Margt var um