🎣 Hvernig væri að skella sér á kastnámskeið í maí? Ekki bara hvaða námskeið sem er, heldur sérnámskeið sem spannar tvo hálfa daga, þar sem þú færð einstakt tækifæri til að læra og æfa kasttæknina á bökkum Ytri Rangá – hvort sem þú notar einhendu eða tvíhendu. Allt undir leiðsögn virta kastkennaran Henrik Mortensen, með gistingu og fæði innifalið! Fullkomið fyrir þá sem vilja bæta kastið sitt, fá þjálfun við raunverulegar aðstæður og njóta samveru með frábærum félagsskap.
Eldra efni
Tveir fiskar á land á fyrstu fimmtán mínútunum
Þrátt fyrir kuldatíð veiðist sæmilega víða en það mætti alveg hlýna aðeins meira. En það er víst ekki í kortunum alveg strax og varla fyrr en eftir páska. Helvítis kuldatíð eins og einn veiðumaðurinn sagði vel frosinn á puttunum við
Síðasti veiðiþátturinn í bili – hægt að sjá þáttinn hér
„Já við erum að sýna síðasta þáttinn okkar klukkan átta annað kvöld á veidar.is og facebook í bili. En það skýrist með framhaldið á næstunni, ýmislegt gæti gerst,” sagði Gunnar Bender í samtali við veidar.is. „Síðasti þátturinn okkar með Gísla Erni á
Allt á floti hérna, veit ekki hvar áin er
Það hefur heldur betur rignt á vesturhluta landsins og allar ár orðnar að stórfljótum síðustu klukkutíma og flestar þeirra kakólitaðar. Erfitt er að koma niður fæti hvað þá finna fiskinn í þessum vatnsflaumi og það á að rigna áfram næstu
Ein yngsta fluguveiðikonan í Langá
„Opunin í Langá á Mýrum var í fínu lagi og það veiddust laxar, bara þræl góð byrjun,“ sagði Jógvan Hansen sem lenti í skemmtilegu veiðidæmi með dóttur sinni daginn eftir opnunardag. „Já það gerðist ævintýri við Langá en dóttirin setti í fyrsta flugulaxinn
Flottir tónleikar í gærkvöldi – Laxá að komast í 65 laxa
Laxveiðin gengur víða ágætlega, laxinn er að mæta í ríkari mæli þessa dagana veiða og gott vatn í veiðiánum. Eftir miklar rigningar. „Það er fínt hérna við Laxá og tónleikarnir hjá Bubba í Nesi í gærkvöldi voru frábærir,” sagði Hilmar
Það á að hlýna verulega í vikunni
„Það á að hlýna á fimmtudaginn,“ sagði veðurfræðingurinn og það var nákvæmlega það sem flestir voru að bíða eftir, kuldinn er á undahaldi í bili sem betur fer og veiðimenn og fleiri geta tekið gleði sína á ný.En vorveiðin byrjar