„Ég gerði góða ferð í Jöklu, þrátt fyrir mjög slæma veðurspá þá slapp þetta þrátt fyrir kuldann,“ sagði Sveinn Aron Sveinsson um veiðiferðina i Jöklu. „Kuldinn hjálpaði greinilega við að kveikja í þessum stóru, ég náði 75, 85 og 90
Vagn Ingólfsson frá Ólafsvík fékk í dag í hendur útskorinn lax sem hann hefur unnið að í rúm 2 ár. Frábær og mikil nákvæmnisvinna við útskurð á rúmlega 20 punda laxi sem mældist 103 cm. Að loknum útskurði hafði Vagn
Veiðin í Mallandsvötnum í sumar hefur gengið framar vonum. Núna eru komnir yfir eitt þúsund fiskar á land og það er ánægjulegt að sjá að hlutfall bleikju hefur aukist töluvert, þá sérstaklega í Rangatjörnum, Selvatni og Álftavatni. Þetta hefur mikið
„Frændi minn og vinur eiga strandveiðibát. Hann hefur nokkrum sinnum málgað það að bjóða mér á sjóstöng,“ sagði Gylfi Jón Gylfason veiðimaður og bætti við; „sá ljóður var ætíð á því boði að báturinn var gerður út frá Kópaskeri og
„Já veiðin gekk vel hjá okkur og hollið fékk 70 laxa á þremur dögum en fiskurinn tók svakalega grannt og við misstum marga,”sagði Skúlisigur Kristjánsson sem var að hætta veiðum á hádegi í dag í Þverá í Borgarfirði. En núna eru komnir
„Ég hef þvælast um allt land í sumar vegna vinnu minnar og hef sjaldan séð jafn mikið af rjúpnaungum eins og núna,“ sagði sportveiðimaður sem veiðir mikið á hverju ári bæði á stöng og byssu. „Var upp með Langá á

