„Veiði- og heiðursmannafélagið Skógarefil skellti sér í Gljúfurá í Húnaþingi fyrir fáum dögum. Væntingar manna voru hóflegar enda einungis 14 laxar skráðir í veiðibókina það sem af var sumri á föstudeginum og enginn í hollinu á undan. Eitthvað hreyfði þó vætutíðin um helgina við laxinum því þegar upp var staðið á sunnudeginum höfðu menn landað níu löxum og misst fimm. Hápunktur ferðarinnar var þegar aldursforseti félagsins og formaður kakónefndar Einar Valbergsson landaði vel höldnum hæng sem mældist 94 sentimetrar að lengd. Stórskemmtilegur túr.“
Eldra efni
Margir að veiða ennþá
„Ég fæ að veiða hjá vinafólki fyrir austan og það styttir biðina eftir næsta veiðitíma,“ sagði veiðimaður og bætti við: „Veðurfarið er einstakt dag eftir dag og þess vegna frábært að kasta flugu í sjö gráðu hita og fá fisk til
Hallá skemmtilega vatnsmikil
„Þetta var gaman að fá þennan flotta sjóbiting svona strax en við vorum rétt að byrja,“ sagði Valdimar Birgisson sem er við veiðar í Hallá en með honum á stöng er Pétur Pétursson. „Fiskurinn tók svarta frances og við sleppum
Fiskar á land
„Við Emil og faðir hans frá bandaríkjunum vorum mættir í Hóla um klukkan níu að morgni síðast liðinn miðvikudag,“ sagði Anton Karl og bætti við; „hitastig var um tvær gráður og hífandi norðanátt, alvöru vorveður.“ Feðgarnir áttu bókaða veiði fyrir norðan heiða
Góður gangur í Andakílsá
Margir biðu spenntir eftir því hverning veiðin yrði í Andakílsá í Borgarfirði þetta sumarið en tvö síðustu ár hafa verið flott og í fyrra veiddust 518 laxar sem er flott veiði. Hilmar Hansson er við veiðar í ánni og við
Fyrsti lax sumarsins úr Þjórsá
Laxveiðitímabilið hófst í morgun klukkan átta og fyrsti laxinn kom fljótlega á land að þessu sinni í Þjórsá, nánar tiltekið við Urriðafoss. Hinn snalli veiðimaður Stefán Sigurðsson var þar á ferð ásamt fjölskyldu og vinum og landaði hann 70 cm
Vorveiði í Minnivallalæk
Vorveiði hefst í Minnivallalæk 1.apríl og er opnunin laus eins og er. En vegna viðhalds og breytinga verður Veiðihúsið Lækjamót ekki í boði með veiðileyfinu fyrr en um miðjan maí, en nota má þó aðstöðuna í húsinu við veiðar í