Lax númer fimm þúsund
Gunnar Helgi landaði fimm þúsundasta laxinum á þessu tímabili í í Ytri þetta sumarið.
Glæsilegur 93 cm hængur sem tók rauðan Francis #14 á veiðistaðnum Doktor. Að sjálfsögðu var fagnað með pönnukökum og kræsingum, eins og hefð er fyrir.
Ytri-Rangá er efst og síðan Eystri-Ranga.
Á myndunum má sjá Gunnar Helga með þennan magnaða lax númer fimm þúsund í Ytri-Ranga.