Bleikja

BleikjaFréttir

Mokveiði á stuttum tíma

„Við, Una og Katla (dætur mínar), ákváðum að kíkja í Geldingatjörn upp á Mosfellsheiði í nokkra tíma í dag og veiðin gekk vel á stuttum tíma,” sagði Tryggvi Haraldsson um veiðitúrinn sem gaf flotta fiska. „Skemmst er frá því að

BleikjaFréttir

Færri og færri bleikjur

„Auðvitað er staðan ekki góð færri og færri bleikjur koma á land með hverju árinu, þetta er sko ekkert að lagast,“ sagði veiðimaður sem mikið hefur verið í veiði fyrir norðan og sér hvert árið í hvað stefnir í bleikjunni.

BleikjaFréttir

Bolta bleikja í Hlíðarvatni

„Við fjölskyldan skelltum okkur í Hlíðarvatn í Selvogi á laugardaginn var í fallegu veðri,“ sagði  Sigurjón Sigurjónsson og bætti við;  „við vorum búin að fá þó nokkrar fallegar bleikjur þegar leið á daginn. En þegar við vorum um það bil að

BleikjaFréttir

Boltableikja úr Úlfljótsvatni

Silungsveiðin gengur víða feiknavel og veiðimenn að fá flotta fiska. Veiðimenn á öllum aldri fjölmenntu til veiða í Hlíðarvatni í Selvogi á sunnudaginn og veiddu vel, flottir fiskar og sumir veiddu vel og mikið. Í Úlfljótsvatni  hafa verið að veiðast

BleikjaFréttir

Góð veiði í Hlíðarvatni

„Þetta var bara mjög skemmtilegt. Það var töluverður vindur um morguninn, annan í Hvítasunnu, þegar ég byrjaði að veiða klukkan 08:00 og það var kalt,“ sagði  Ásgeir Ólafsson í samtali en mjög góð veiði hefur verið í Hlíðarvatni í Selvogi