Kominn með veiðidellu á háu stigi
„Okkur feðgunum bauðst að bleita í færum í gær þar sem pabbi minn var með Árblikshúsið,“ sagði Kristinn Óli Kristbjörnsson um veiðiferð í Hlíðarvatn í Selvogi. Við slógum til og brunuðum niðureftir. Þegar ég rölti ofan Botnavík fannst mér skrítinn litur