Fréttir

Jón Ingi Kristjánsson með flottan urriða í opnun Veiðivatna
FréttirOpnun

Flott byrjun í Veiðivötnum

„Já byrjunin í Veiðivötnum var flott og góð veiði hjá flestum veiðimönnum, góðir fiskar,“ sagði Jón Ingi Kristjánsson, sem var að opna Veiðivötn en Jón hefur veitt þar síðan 1973. Það er alltaf spenna að sjá hvernig Veiðivötn byrjar og

Reykvíkingur ársins Marta Wieczorekvið með maríulaxinn við Elliðaárnar í morgun
Fréttir

Reykvíkingur ársins – veiddi sinn maríulax í Elliðaánum

Marta Wieczorek grunnskólakennari  í Hólabrekkuskóla í Breiðholti og aðstoðarskólastjóri við Pólska skólann í Reykjavík er Reykvíkingur ársins en þetta upplýsti Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forseti borgarstjórnar við opnun Elliðaána í morgunsárið. Þetta er í fjórtánda sinn sem þessi hefð er að velja Reykvíking

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
FréttirOpnun

Elliðaárnar opna í fyrramálið

Opnun Elliðaánna 2024 verður fimmtudaginn 20. júní kl. 7:00 við veiðihúsið. Þetta er í 85. skipti sem árnar eru opnaðar og er heiðurinn af opnuninni í höndum Reykvíkings ársins 2024 en hann verður kynntur við veiðihúsið. Fulltrúi borgarstjórnar, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, mun

Fréttir

Sogið og líf sem leynist

Laugardaginn 15. júní kl. 14:00 mun Gísli Már Gíslason skordýrafræðingur, fræða okkur um heim skordýranna Skordýr eru fjölbreyttasti flokkur dýra á jörðinni og á Íslandi hefur skordýrum fjölgað undanfarin ár af ýmsum ástæðum. Sogið er vatnsmesta fljót landsins. Bæði í vatninu