Fréttir

Fréttir

Á fjórða tug veiðikvenna á bakkanum

„Frábærri veiðiferð var að ljúka en á fjórða tug veiðikvenna voru saman komnar í Ytri-Rangá,“ sagði Bára Einarsdóttir í samtali. „Mikil veiði, mikil gleði og góð vinátta einkennir þennan glæsilega hóp veiðikvenna sem ég er partur af. Það er hugmyndarík skemmtinefnd

Fréttir

Flott veiði hjá unga veiðimanninum

Ýmir Andri og faðir hans Sigurður Sveinsson fóru í Elliðaárnar á barna- og unglingadegi hjá Stangveiðifélagi Reykjavíkur um síðustu helgi og gerðu flotta veiði. Ýmir var að sjálfsögðu að veiða bara sjálfur og gerði sér lítið fyrir og setti í 12

FréttirMaríulax

Sá litli stóð sig vel

„Við feðgar fórum í bæjarlækinn laugardaginn fyrir skömmu, Þjórsá í Gnúpverjahrepp og var leikplanið að Kristófer Logi Marvinsson, fimm ára, myndi veiða maríulaxinn sinn,“ segir faðir hans Marvin Valdimarsson og bætti við; „hann var með maðk og sökku á barnastönginni sinni en gekk erfiðlega