Fréttir

Fréttir

Hítará með nýjan leigutaka

Í gær var undirritaður nýr leigusamningur milli  Veiðifélags Hítarár og Grettisstilla ehf um leigu á veiðirétt Hítarár, hliðarána og Hítarvatns en Morgunblaðið greindi fyrst frá þessu. Hluthafar í félaginu eru þeir Haraldur Eiríksson og Reynir Þrastarson, sem báðir þekkja vek

Fréttir

Jesús hvað var kalt

„Já Jesús hvað var kalt við Víðidalsá, skítakuldi, en þetta var lokahollið,“ sagði Nils Folmer Jorgensen þegar við heyrðum í honum nýbúnum að landa 96 sm laxi í kuldanum í Víðidalnum, en áin var að loka fyrir veiðimenn þetta sumarið og þar veiddist

Fréttir

Mikið af fiski í Varmá

„Það er mikið af fiski í Varmá þessa dagana en fiskurinn mætti taka betur,“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson veiðimaður úr Hveragerði sem finnst fátt skemmtilegra en að veiða í Varmá og sjá um leiðsögn fyrir veiðimenn við ána. „Frétti af veiðimanni