Grunsamlegir menn í fyrrinótt að leita að ánamöðkum
Það hefur verið frekar erfitt að fá ánamaðka stóran hluta sumars og er ennþá. Margir nota maðk bæði í silungs- og laxveiði en veiðiám sem leyfa maðk hefur fækkað stórum síðustu árin og má telja á fingrum annarrar handa núorðið. Töluvert