Fréttir

FréttirVatnaveiði

Flott veiði í Mallandsvötnum

Heildarveiði í Mallandsvötnum sumarið 2025 er nú komin yfir 1.300 fiska, en síðasta hollið hjá okkur líkur veiði um næstu helgi,“ segir Einar Páll Kjærnested á Mallandi.  „Mesta veiðin hefur verið í Skjaldbreiðarvatni og Selvatni, en Álftavatn, Rangatjarnir og Urðartjörn hafa

EldislaxarFréttir

Laxarnir úr Dýrafirði sem náðust í Haukadalsá

Báðir sjókvíaeldislaxarnir sem ég (Jóhannes Sturlaugsson) veiddi í Haukadalsá nóttina 14. ágúst síðast liðinn reyndust hafa sloppið úr kví í Dýrafirði. Sá stærri þeirra var 88,0 cm langur og 7,75 kg þungur og mynd af honum fylgir þessari færslu og