Keppst við að ná í jólarjúpur
Veiðimenn víða um land keppast nú við að ná rjúpum í jólamatinn en veiðitíminn er að klárast nema fyrir austan, þar sem tíminn er aðeins lengri. „Þetta var bara ágætis kropp um helgina á rjúpunni,“ sagði Árni Friðleifsson þegar við heyrðum