Flott veiði í Mallandsvötnum
Heildarveiði í Mallandsvötnum sumarið 2025 er nú komin yfir 1.300 fiska, en síðasta hollið hjá okkur líkur veiði um næstu helgi,“ segir Einar Páll Kjærnested á Mallandi. „Mesta veiðin hefur verið í Skjaldbreiðarvatni og Selvatni, en Álftavatn, Rangatjarnir og Urðartjörn hafa