Fréttir

Ýmir Andri Sigurðsson með flottan lax /Mynd: Sigurður
Fréttir

Flott veiði hjá unga veiðimanninum

Ýmir Andri og faðir hans Sigurður Sveinsson fóru í Elliðaárnar á barna- og unglingadegi hjá Stangveiðifélagi Reykjavíkur um síðustu helgi og gerðu flotta veiði. Ýmir var að sjálfsögðu að veiða bara sjálfur og gerði sér lítið fyrir og setti í 12

Kristófer Logi með laxinn /Mynd Marvin
FréttirMaríulax

Sá litli stóð sig vel

„Við feðgar fórum í bæjarlækinn laugardaginn fyrir skömmu, Þjórsá í Gnúpverjahrepp og var leikplanið að Kristófer Logi Marvinsson, fimm ára, myndi veiða maríulaxinn sinn,“ segir faðir hans Marvin Valdimarsson og bætti við; „hann var með maðk og sökku á barnastönginni sinni en gekk erfiðlega

Hreðavatm
Fréttir

Hann er á! Hann er á!

„Já ég er með hann á!,“ sagði ungi veiðimaðurinn við Hreðavatn í fyrrakvöld og þetta var ósvikinn fögnuður, hann hafði veitt sinn annan silung á ævinni.  Veiðimaðurinn er Árni Rúnar Einarsson og þegar maður er ekki varla 7 ára, þá er