Fyrsti laxinn á land í Blöndu
Fyrsti laxinn er kominn á land í Blöndu en það var veiðimaðurinn klóki, Reynir M Sigmunds, sem landaði þeim laxi, en með honum á stöng er Árni Baldursson. Laxinn veiddist á Breiðunni sunnan megin í morgun. Þetta voru þokkalega erfiðar fæðingahríðir að