Flottir fiskar í Hólaá
„Við vorum í Hólaá og fengum sex fiska ég og konan,“ sagði Atli Valur Arason, sem hafa verið iðinn við veiðiskapinn og veitt víða það sem af er sumri, bæði í laxi og silungi. „Við fengum fiskana í ánni á spún,
„Við vorum í Hólaá og fengum sex fiska ég og konan,“ sagði Atli Valur Arason, sem hafa verið iðinn við veiðiskapinn og veitt víða það sem af er sumri, bæði í laxi og silungi. „Við fengum fiskana í ánni á spún,
Svo virðist sem Hrútafjarðará sé öll að koma til og það veiddist flottur lax í morgun. En ain hefur gefið átta laxa. Afmælislax hjá Karli Ásgeirssyni í morgun í Hrútu á veiðistaðnum Sírus. Hefur verið rólegt en nú virtist sem
Það eru alls konar vangaveltur í maðkaveiðinni varðandi það hvernig beita skuli. Þegar maður var að byrja að þræða maðki á öngulinn heyrði maður hinar og þessar ráðleggingar. „Alltaf að hafa 2 maðka.“ „Skipta reglulega um maðk þó að sá sem sé á
Veiði hófst í Sandá í Þistilfirði þann 24. júní og var holl númer tvö að ljúka veiðum í gær. Hollið landaði 5 löxum og misstu nokkra. Það er mikið vatn í Sandá sem er þó tær og flott. Talsvert af
„Við erum að fara í laxveiði og við veiðum bara á fluguna, erum búnir að reyna í tvær vikur að fá maðk ekki séns að fá eitt stykki,“ sagði veiðimaður sem var að fara vestur í Dali þar sem veiða
„Þegar við opnun sáust nokkrir laxar í Kjalarlandfossum en þeir voru tregir til töku,“ sagði Skúli Húnn Hilmarsson, þegar við spurðum um Hallá.Hollið setti í tvo fiska sem náðu að slíta sig lausa eftir smá baráttu enda var mikið vatn í ánni
Veiðin í Selá og Hofsá í Vopnafirði hefur farið ágætlega af stað og í fleiri laxveiðiám fyrir austan. Bubbi Morthens hefur verið við veiðar í Hofsá í Vopnafirði síðustu daga, en þar hefur hann veitt áður. En mest veiðir Bubbi í Laxá
„Já við vorum í Laxá í Leirársveit og þetta byrjaði ekki vel, mikil rigning og kakó á fyrsta degi en allt átti þetta eftir að breytast,“ sagði Guðlaugur P. Frímannsson er við heyrðum í honum og bætti við, „en daginn eftir
„Veiðin gengur bara vel hjá okkur og núna hafa veiðst 173 laxar það sem af er,“ sagði Brynjar Þór Hreggviðsson við Norðurá í Borgarfirði, þegar við spurðum um stöðuna en 99 sm lax veiddist í ánni fyrir nokkrum dögum. „Það var
„Veiðin gekk frábærlega í dag hjá okkur í opnun Jöklu en það var sett í fimmtán laxa og landað níu,“ sagði Þröstur Elliðason eftir frábæran dag á bökkum Jöklu á fyrsta degi veiðitímans. En þetta er metopun á fyrsta degi í ánni. „Hólaflúðin