Stofnfundur Fluguveiðifélags Suðurnesja
Stofnfundur Fluguveiðifélags Suðurnesja var haldinn síðastliðið mánudagskvöld að viðstöddum fimmtíu stofnfélögum af Suðurnesjum en undirbúningsnefnd hefur verið að störfum síðastliðnar vikur þar sem húskarlinn Guðni Grétarsson hefur leitt þá vinnu. Félagið hefur fengið vinnuheitið Fluguveiðifélag Suðurnesja þar til framtíðarnafn félagsins