Yfir 20 laxar komnir á land í Hörðudalsá
„Við vorum hérna fyrir fáum dögum og náðum þá fjórum löxum og nokkrum bleikjum, það var gott vatn þá en það hefur aðeins minnkað í ánni,” sagði Jóhann Sigurðarson leikari sem var við veiðar í ánni í gær. En áin