Lax á í Laxá í Dölum, eftir tvær mínútur
„Við erum að opna Laxá í Dölum og þá kom lax á land eftir tvær mínutur, hann veiddi Ævar Sveinsson í Kristnapolli,“ sagði Jón Þór Júlíusson hjá Hreggnasa í samtali.Meðal þeirra sem opna Laxá eru Harpa Hlín Þórðardóttir og Stefán Sigurðsson. Harpa missti lax