Sjö laxar í Kjarrá á fyrsta degi
„Já þetta byrjaði bara vel en það veiddust alla vega sjö á fyrsta degi í Kjarrá og nokkrir sluppu, fínn dagur,” sagði Ingólfur Ásgeirsson við opnun Kjarrár í Borgarfirði en Þórarinn Sigþórsson veiddi fyrsta fiskinn í áni þetta árið. „Dagurinn var fínn hjá